Eitt besta argentínska hvítvínið sem okkur stendur til boða í Vínbúðunum er Catena Alta. Þetta er hágæðavín í dæmigerðum Nýja-heimsstíl,...
Þrúgan Grüner Veltliner hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en því miður er allt of lítið framboð hérlendis af...
Héraðið Alsace í Frakklandi á sér langa og merka sögu og er um margt frábrugðið öðrum héruðum Frakklands. Alsace hefur...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um Margaret River í Vestur-Ástralíu og Cabernet-Merlot frá Moss-bræðrum. Hér er komið annað vín...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Frá Sikiley koma alveg prýðileg vín, bæði hvít og rauð, og sennilega hefur nálægð Etnu mikil áhrif á jarðveginn sem...
Síðast sagði ég ykkur frá Romeo, rauðu Valpolicella, og hér er svo Júlía komin, gerð úr Pinot Grigio, Chardonnay og...
Um daginn sagði ég ykkur frá ágætum vínum frá Moss-bræðrum við Margaret River í Vestur-Ástralíu. Ég átti hins vegar eftir...
Í síðustu viku fjallaði ég um ágætt Garnacha frá víngerðinni La Miranda Secastilla, sem er í héraðinu Somantano („undir fjallinu“)...
Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...