Fyrir rúmum 2 árum skrifaði ég um Prado Enea – stolt Bodegas Muga í Rioja. Prado Enea er Gran Reserva-vín Bodegas...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Jólin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að fara að huga að jólavíninu. Væntanlega er jólamaturinn í nokkuð föstum skorðum,...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Eitt af betri vínunum í vínbúðunum sem er á nokkuð viðráðanlegu verði er hið portúgalska Chryseia. Vínið er afrakstur samstarfs...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...