Fersk og grösug lykt. Þurrt og ávaxtaríkt bragð með peru, ananas og grænum eplum, svo kemur sýru og sítrus bragð...
Frekar djúpt, góður gulur litur, fallegir taumar, þykkt. Sveppur, smörlykt, moldarkeimur. Í munni apríkósur, smjör, góð fylling, gott jafnvægi, þurrt....
Auga: Ljósleitt, fallegur litur. Nef: Ristað brauð, rauð epli, perubrjóstsykur, súrhey, vanilla, múskat/kanill?, smjör. Munnur: Gott jafnvægi, góð fylling, dálítið...
Fölgult vín, með sæmilega dýpt. Sítrónubörkur, epli, engifer, hvítur pipar og smjör – feit lykt. Mjög þétt og smurt vín,...
Fallega strágult vín, með örlítilli grænni slikju í röndina. Ilmar af eik, sítrus og hunangi, með örlitlum ananaskeim. Dálítið eikað...
Hér er á ferðinni afar athyglisvert hvítvín frá hinum frábæra framleiðanda Rosemount í Ástralíu, en líkt og gildir um önnur...
Mjög ljóst, góð dýpt, fallegt vín. Ananas, vanilla, pipar, sítrus, blýantur, ávaxtahlaup, einföld lykt. Sæmileg fylling, gott jafnvægi, gott eftirbragð...
Fallegur gulur litur, góð dýpt og taumar. Þétt lykt, hnetur, perur, smjör, hunangsmelóna. Í munni hneta, mjúkt, gott jafnvægi, bit...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Fallega gullið vín, unglegt. Sterkur eikarkeimur, vottar fyrir melónum. Þó nokkur eik í bragðinu en mildari en lyktin gefur til...
Strágult og ágætlega þroskað vín. Lyktar af eik og rauðum eplum og dálítið blátt áfram. Í munni eik, dálítil sýra,...