Atlas Peak Chardonnay 1999

Auga: Ljósleitt, fallegur litur.

Nef: Ristað brauð, rauð epli, perubrjóstsykur, súrhey, vanilla, múskat/kanill?, smjör.

Munnur: Gott jafnvægi, góð fylling, dálítið sérstakt eftirbragð sem menn eiga erfitt með að átta sig á – spíri sem dregur það aðeins niður? Karamella(?) og smjör. Fyrsti sopinn æðislegur en svo minnkar hrifningin og eftir að vínið hefur aðeins fengið að standa í glasinu er það orðið lítið spennandi – vodka í hvítvíni?

Einkunn: 6,0

Vinir á Facebook