Wolf Blass President’s Selection Chardonnay 1999

Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er komið kemur fram sítrónubörkur og eik, sæmilegt jafnvægi en kröftugt efirbragð. Myndi ganga vel með fiski og pasta.

Vinir á Facebook