Eitt besta argentínska hvítvínið sem okkur stendur til boða í Vínbúðunum er Catena Alta. Þetta er hágæðavín í dæmigerðum Nýja-heimsstíl,...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Síðast sagði ég ykkur frá Romeo, rauðu Valpolicella, og hér er svo Júlía komin, gerð úr Pinot Grigio, Chardonnay og...
Hér er dæmigert ástralskt chardonnay frá framleiðanda sem við þekkjum vel – Wolf Blass, en vín þessa ágæta framleiðanda hafa...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Vínin frá ástralska vínframleiðandanum Rosemount voru lengi í uppáhaldi hjá mér, en svo skildu leiðir okkar þegar ég flutti til...
Elsta starfandi víngerð Bandaríkjanna er staðsett í New York-ríki. Víngerðin Brotherhood var stofnuð árið 1839 og framleiddi lengst af vín...
Í gær fjallaði ég aðeins um lífrænu línuna frá Casa Lapostolle og tók fyrir Cabernet Sauvignon. Hér er svo fjallað...
Um daginn sagði ég ykkur frá ágætum vínum frá Moss-bræðrum við Margaret River í Vestur-Ástralíu. Ég átti hins vegar eftir...
Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...