Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...
Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Þetta er búin að vera ágæt vika. Ég er reyndar búinn að vera á bakvakt alla vikuna en er núna...
Nú í vikunni kíkti Einar Brekkan við og færði mér eina flösku af Rosemount Sangiovese 2006. Þetta vín er hálfgerður...
Þrátt fyrir að það væri bóndadagur í dag þá kom það samt í minn hlut að sjá um matinn í...
Það virðist vera komið í tísku hjá sumum af fremstu matreiðslumönnum heims að loka veitingahúsum sínum til að prófa eitthvað...
Já, nú er ég kominn í vikulangt frí, langþráð því að síðasta frí hjá mér fór eiginlega fyrir bí vegna...
Það er ekki á hverjum degi að ég byrja að elda kvöldmatinn fyrir hádegi, en þannig er það í dag. ...
Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008. Þetta vín er (eins og önnur...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...