Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Tengdó eru í heimsókn hjá okkur um þessar mundir og við gripum tækifærið að hafa barnapössun! Um helgina brugðum við...
Hingað til hefur almennt verið álitið að áfengi stuðli að aukinni líkamsþyngd (þ.e. að maður fitni af því að drekka...
Það hefur verið rólegt að undanförnu hjá okkur – ég hef verið á vakt alla helgina og því ekki getað...
Ég fór í vínbúðina mína áðan og pantaði mér púrtvín! Það er ekki á hverjum degi að ég kaupi púrtvín...
Keizarinn átti afmæli um daginn og ákvað að bjóða okkur í mat. Hann var reyndar að fara á kúrs í...
Á morgun er ítalskt kvöld, nánar tiltekið Toscana-kvöld. Við ætlum að hittast nokkrir vinnufélagar, elda saman góðan mat og drekka...
Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun og satt að segja er ósköp lítið um að vera hérna. Það bjargar...
Þó svo að árið 2007 hafi verið hið þokkalegasta ár að mörgu leyti þá er ekki hægt að segja hið...