Argentína hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og vínin sem þaðan koma verða sífellt betri. Verðið spillir heldur ekki...
Casillero del Diablo Merlot prófaði ég fyrst fyrir rúmum 10 árum síðan, þegar ég smakkaði 1997-árganginn. Það var slíkt fyrirtaks...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...
Við héldum ítalskt kvöld um helgina og buðum Keizaranum í mat ásamt fjölskyldu. Við fengum okkur Bollinger Special Cuvée í...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Unnendur vína frá Washington fylki geta glaðst yfir því að það er ágætis úrval fáanlegt í vínbúðum á Íslandi og...
Undanfarin ár hafa vín frá Nýja heiminum verið í tísku – kröftug vín sem er tilbúin til neyslu nú þegar...
Já, ég er enn með lífsmarki þó svo að langt sé um liðið frá síðustu færslu. Nú er ég staddur...
Um daginn opnaði ég Torres Cabernet Sauvignon Gran Reserva Mas La Plana 2006 – vín sem hefur alltaf verið í...
Það fer sífellt minna fyrir Beaujolais Nouveau með hverju árinu. Liðnir eru þeir tímar þegar vínið var flutt með einkaþotu...
Þá er ljóst hvaða vín telst vera vín ársins að mati Wine Spectator. Ég hélt ég þyrft að bíða fram...