Síðastliðinn mánudag komu Össi og Gulla í mat til okkar. Þetta matarboð var fyrir löngu orðið tímabært og því ekki...
Eitt af þeim vínum sem ég pantaði mér af topp-100 lista Wine Spectator er Descendientes de J. Palacios Bierzo Pétalos...
Það eru aðeins þrjár vikur til jóla og flestir sennilega farnir að huga að jólaundirbúningnum. Hápunkturinn er hjá mörgum sjálf...
Á þriðja fimmtudegi nóvembermánaðar er heimilt að hefja sölu á Beaujolais Nouveau. Þetta var fyrst leyft árið 1951 og því...
Jólabjór á sér langa sögu og hefð, einkum á Norðurlöndum. Heimildir eru frá víkingatímanum að bruggaður hafi verið mjöður fyrir...
Jólum og öðru helgihaldi fylgja ýmsir siðir og eitt af því sem við njótum nú í meira mæli en áður...
Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera mikið fyrir osta, en það er allt að breytast til...
Eitt af vínunum á topp-100 lista ársins er Fonterutoli Chianti Classico 2008. Þetta vín er fáanlegt hér í Svíþjóð fyrir...
Í nýjasta eintaki Decanter er fjallað um bestu kaupin í frönskum vínum og einnig valin frönsk vín ársins (Decanter velur...
Í gær birti Wine Spectator allan topp 100-listann sinn fyrir árið 2011. Þar er margt athyglisvert að finna, m.a. er...
frá Kaliforníu, nánar tiltekið Sonoma County. Það heitir Kosta Browne Pinot Noir Sonoma Coast 2009. Vínið hlaut 95 stig, kostar...
Þann 14. nóvember hefst niðurtalningin að víni ársins hjá Wine Spectator. Vín ársins verður svo tilkynnt opinberlega þann 16. nóvember. ...