Styttist í vín ársins!

Þann 14. nóvember hefst niðurtalningin að víni ársins hjá Wine Spectator.  Vín ársins verður svo tilkynnt opinberlega þann 16. nóvember.  Ég mun auðvitað fylgjast spenntur með og greina frá niðurstöðunum hér á Vínsíðunni!
Vínáhugamönnum má svo benda á að í tilefni niðurtalningarinnar verður opinn aðgangur að gagnagrunni Wine Spectator, en þar má finna yfir 250.000 víndóma!

Vinir á Facebook