Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Í vikunni var stödd hér á landi Zita Rojkovitch, sem er markaðsstjóri hjá hinni rómuðu víngerð Vega Sicila á Spáni,...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá var árið 2010 eitt það besta í manna minnum í...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, einkum ef það er úr þrúgu sem ég hef ekki smakkað áður. ...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
Í Master Class Vega Sicilia sem haldinn var á dögunum var fyrst rætt um útrás Vega Sicilia til Ungverjalands, nánar...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkun að undanförnu sökum anna við fermingu og vinnuferð erlendis. Nú er allt að komast...
Ég hef svo sem áður játað veikleika minn þegar Sauvignon Blanc er annars vegar. Ég hef hins vegar ákveðnar skoðanir...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Hin árlega Food & Fun matarhátið stendur nú yfir á fjölmörgum veitingahúsum borgarinnar. Mig hefur lengi langað til að skella...
