Enn bætist í rósavínsflóruna í Vínbúðunum og að þessu sinni skal fjallað um enn eitt vínið frá Languedoc í Suður-Frakklandi,...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Víngerð Valcarlos er staðsett í Navarra-héraði, nyrst á Spáni. Þessi víngerð heyrir undir Faustino, sem framleiðir líka samnefnd vín sem...
Gerard Bertrand í Roussillon í Suður-Frakklandi framleiðir fjölda mismunandi vína, flest þeirra spennandi og vel gerð. Sjálfsagt kannast margir við...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú er komið að rósinni hans Gerards Bertrands – Gerard Bertrand Cote des Roses 2014. Þetta...
Í fyrra gerði ég dálitla úttekt á rósavínum í vínbúðum ÁTVR. Þetta var svo sem engin vísindaleg úttekt – ég...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Í fyrra smakkaði ég nokkur rósavín og reyndi að vekja athygli lesenda á þessum ágætu vínum, sem henta svo einstaklega...
Áfram heldur rósavínssmökkunin. Að þessu sinni prófaði ég rósavín frá Rioja, nánar til tekið frá Cune, eða CVNE eins að...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Flestir vínunnendur hugsa eflaust eins og ég, og reyna að finna bestu mögulegu kaupin hverju sinni – vín sem manni...
