Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...
Ég hef verið frekar slappur við vínrannsóknir undanfarna daga, enda mikið að gera í vinnunni. Fólk heldur áfram að vera...
Ég er búinn að setja inn 4 nýjar greinar sem ég skrifaði fyrir tímaritið matur/vín. Einhverjar hafa verið birtar en...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Stefán Guðjónsson vínþjónn og ritstjóri smakkarinn.is er búinn að taka saman stutta lýsingu á helstu þrúgunum, bragði og eiginleikum þeirra...
Ágætis rauðvín frá Veróna-héraði á Ítalíu. Allegrini er einn af stærri og betri framleiðendunum á þessu svæði og ég kynntist...
Já, loksins kom að því að ég smakkaði Cepparello! Ég hef fylgst með þessu víni s.l. 7-8 ár eftir að...
Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Ekki hjá mér heldur Wine Spectator. Já, nú segja þeir að tvö hundruð þúsundasta vínsmakkið á vegum blaðsins muni brátt...
Íslendingar hafa löngum verið hrifnir af dönskum bjór og teygað hann í miklu magni. Það hlýtur til því að teljast...
Ungverjar og Slóvakar deila nú um Tokaj-vín, nánar tiltekið hvaða vín megi kalla Tokaj. Tokaj-héraðið liggur á landamærum Ungverjalands og...
