Nýjar greinar

Ég er búinn að setja inn 4 nýjar greinar sem ég skrifaði fyrir tímaritið matur/vín.  Einhverjar hafa verið birtar en ég hef ekki heyrt frá ritstjóranum síðan í júní og sá aldrei blaðið þegar ég var staddur á Íslandi, þannig að ég geri eiginlega ráð fyrir að það hafi lagt upp laupana (þrátt fyrir mínar ágætu greinar) og til að greinarnar verði lesnar legg ég þær því inn á síðuna.

Vinir á Facebook