Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...
Ég er aðeins að vinna á bak við tjöldin varðandi hýsingu á Vínsíðunni. Ef síðan verður óaðgengileg um stund þá...
Loksins, loksins! TeliaSonera og Cogent Communications hafa ákveðið að hætta sandkassaleik sínum og hafa tengt net sín saman á ný. ...
Ég er að vinna í nýja útlitinu á Vínsíðunni. Ef þið sjáið einhverja undarlega hluti í gangi þá er það...
Það er búið að vera eitthvað vesen á síðunni að undanförnu og ekkert virkað sem skyldi. En nú er þetta...
Jæja, það er orðið löngu tímabært að gefa út nýjan innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Sumarið er líklega sá tími þar sem...
Alls voru 77.367 flettingar á Vínsíðunni árið 2006 sem er veruleg aukning (væntanlega) frá fyrri árum. Áður en núverandi stjórnkerfi...
Það virðist ekki vera nokkur lausn í sjónmáli í deilu TeliaSonera og Cogent Communications, en þessi fyrirtæki eiga í barnalegri...
Árið 2022 var á vissan hátt rólegt á Vínsíðunni. Þó ég hafi samt verið nokkuð duglegur að smakka vín þá...
Það er óhætt að segja að Vínsíðan hafi alveg farið í steik um síðustu helgi. Á laugardagsmorgun uppgötvaði ég að...
Það hefur verið venja hér á Vínsíðunni að gera upp árið og velja Vín ársins. Ég er aðeins seinn á...

