Nú er ég loks búinn að færa Vínsíðuna yfir á nýjan vefþjón og nýtt lén komið í notkun – www.vinsidan.is...
Til stendur að leggja fram þingsályktunartillögu um að heimila sölu á bjór og léttvínum í matvöruverslunum. Eins og við er...
Loksins, loksins! TeliaSonera og Cogent Communications hafa ákveðið að hætta sandkassaleik sínum og hafa tengt net sín saman á ný. ...
Vínsíðan óskar öllum lesendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hefur árið verið ánægjulegt og fært lesendum ljúfar...
Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Það eru smá bilanir í gangi á síðunni eins og er, en það er engin þörf á að örvænta. Ég...
Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Já, nú er Vínsíðan komin á Facebook! Tilgangurinn er auðvitað að reyna að auka umferðina á síðuna og með því...
Þá er enn eitt árið á enda, hið níunda í sögu Vínsíðunnar og við hæfi að líta um öxl. Hæst...