Kominn tími á nýtt útlit

Mér finnst vera kominn tími á nýtt útlit á Vínsíðunni og hef ákveðið að ráðast í þessar útlitsbreytingar. Meðan á þeim stendur mun útlit síðunnar væntanlega vera síbreytilegt og kannski á köflum hálf skrítið, en lesendur eru beðnir um að sýna þolinmæði meðan á þessu stendur. Vonandi dett ég svo niður á nýtt snið fljótlega og get svo haldið áfram að skrifa um vín…

Vinir á Facebook