Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín...
Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Ósjaldan hefur verið fjallað um Gerard Bertrand hér á Vínsíðunni, og auðvitað kemst ég varla í gegnum umfjöllun um rósavín...
Vínhús Bouchard á sér nokkuð langa og merka sögu sem hófst fyrir tæpum 300 árum. Árið 1731 flutti textílkaupmaðurinn Joseph...
Domaine Delaporte er fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað við víngerð síðan á 17. öld. Delaporte er staðsett í þorpinu Chavignol í...
Vínhús Félix Solís var stofnað árið 1952. Stofnandinn, Félix Solís Fernández, vildi stofna fjölskyldufyrirtæki í víngerð og staðsetti fyrirtækið í...
Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...