Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Ég hef fjallað nokkuð oft um Gerard Bertrand og vínin hans, og hér er komið að enn einu víninu frá...
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Vínhús Bouchard á sér nokkuð langa og merka sögu sem hófst fyrir tæpum 300 árum. Árið 1731 flutti textílkaupmaðurinn Joseph...
Domaine Delaporte er fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað við víngerð síðan á 17. öld. Delaporte er staðsett í þorpinu Chavignol í...
Gerard Bertrand í Roussillon í Suður-Frakklandi framleiðir fjölda mismunandi vína, flest þeirra spennandi og vel gerð. Sjálfsagt kannast margir við...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Víngerð Valcarlos er staðsett í Navarra-héraði, nyrst á Spáni. Þessi víngerð heyrir undir Faustino, sem framleiðir líka samnefnd vín sem...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...









