Í fyrra smakkaði ég nokkur rósavín og reyndi að vekja athygli lesenda á þessum ágætu vínum, sem henta svo einstaklega...
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Gerard Bertrand í Roussillon í Suður-Frakklandi framleiðir fjölda mismunandi vína, flest þeirra spennandi og vel gerð. Sjálfsagt kannast margir við...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Ósjaldan hefur verið fjallað um Gerard Bertrand hér á Vínsíðunni, og auðvitað kemst ég varla í gegnum umfjöllun um rósavín...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,...
Vínhús Félix Solís var stofnað árið 1952. Stofnandinn, Félix Solís Fernández, vildi stofna fjölskyldufyrirtæki í víngerð og staðsetti fyrirtækið í...
Í Provence í Frakklandi eiga ofurstjörnurnar Brad Pitt og Angelina Jolie vínbúgarð þar sem þau framleiða vín í samvinnu við...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...