Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Vínhús Bouchard á sér nokkuð langa og merka sögu sem hófst fyrir tæpum 300 árum. Árið 1731 flutti textílkaupmaðurinn Joseph...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Það er við hæfi að hefja yfirferðina um rósavín með umfjöllun um eitt þekktasta rósavínið á Íslandi. Ég býst við...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Enn bætist í rósavínsflóruna í Vínbúðunum og að þessu sinni skal fjallað um enn eitt vínið frá Languedoc í Suður-Frakklandi,...
Vinsældir rósavína hafa aukist undanfarin ári og ekki að ástæðulausu. Það er dásamlegt að drekka glas af góðu rósavíni á...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...










