Síðustu víndómar ársins

Það eru nokkrir víndómar sem bíða birtingar og þar sem árið er alveg að verða búið er ekki seinna vænna en að drífa þá út svo að vínin komi til greina í valinu á víni ársins á Vínsíðunni. Mér telst til að þegar þetta er ritað séu 11 víndómar óbirtir…

Ég vona að lesendur fyrirgefi það hversu stuttir þessir pistlar eru en virði viljann fyrir verkið.

Vinir á Facebook