Víngerð í héraðinu Toro á Spáni á sér langa sögu, eða í meira 1000 ár. Toro er í norðvesturhluta Spánar...
Árið 2009 skaust lítt þekktur spænskur vínframleiðandi, Bodegas Numanthia, upp á stjörnuhimininn þegar „litla“ vínið hans lenti í 2. sæti á...
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Vega Sicilia hefur einnig haslað sér völl í héraðinu Toro í norðurhluta Spánar. Þetta hérað hefur verið í mikilli sókn...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Síðasta vetur fór ég að panta mér vín á netinu. Eitthvað keypti ég úr netverslun en að mestu leyti keypti...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...