Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Vín dagsins kemur frá héraðinu Basilicata, sem er syðst á ítalíu. Þrúgan í víninu kallast Aglianico og er upphaflega talin...
Fyrr í vetur fengum við að kynnast hinu frábæra Reserva 2011 frá Luis Canas, sem sló rækilega í gegn, a.m.k....
Það er siður víða um heim að borða lambakjöt um páskana og við Íslendingar erum væntanlega engir eftirbátar annarra í...
Appassimento kallast þurrkunarferlið sem á sér stað við gerð Amarone-vína, þar sem þrúgurnar eru látnar liggja á bambusgrindum sem kallast...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Víngerð Cono Sur í Chile hefur gengið ágætlega að búa til vín með lífrænni aðferð. Í gær fjallaði ég um...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...
Þetta er í fyrsta sinn sem ég smakka vín úr þrúgunni Bobal. Vínið sem hér um ræðir kemur frá bænum...
Um daginn fjallaði ég um elstu víngerð Bandaríkjanna – Brotherhood winery – sem hefur verið starfandi frá árinu 1839. Vín...