Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að flestir ef ekki allir vínunnendur á Íslandi þekkja vínin frá Concha...
Ég hef undanfarið fjallað um vín í Golden Reserve-línunni frá Trivento – Malbec og Cabernet Sauvignon. Það var því eiginlega...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Flestir kannast við vínin frá Faustino, einkum Gran Reserva-vínið sem hefur verið í hillum vínbúðanna nánast svo lengi sem elstu...
Alþjóðlegi Malbec-dagurinn var í gær. Samtök vínframleiðenda í Argentínu komu þessari hátíð á koppinn árið 2011 til að vekja athygli...
Um daginn fjallaði ég um alveg ljómandi gott Cabernet Sauvignon frá argentíska vínhúsinu Trivento. Það er þrjú önnur vín í...
Fyrir nokkru síðan (desember 2017) prófaði ég tvö vín úr því sem þá var ný lína frá Chileanska vínhúsinu Montes,...
Jæja, nú er maður kominn í sumarfrí og hvílík byrjun á sumrinu! Sól og blíða hvern einasta dag og því...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...