Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun, en hingað kem ég stundum til að vinna pínulítið (það vantar sérfræðinga í...
Þetta vín sýnir byrjandi þroska og sæmilega dýpt. Í lyktinni eru mynta, pipar og vínber, og myntan magnast upp við...
Tommasi-fjölskyldan á Ítalíu hefur búið til vín í 120 ár og farist það vel úr hendi. Giacomo Tommasi keypti sínar...
Nýlega bárust í hillur vínbúðanna vín frá Solms Delta í Suður-Afríku. Þetta er nokkuð ung víngerð, stofnuð árið 2001. Saga...
Þetta er ungt vín, fallega rautt, ekki mjög dökkt, sæmileg dýpt. Í lyktinni er mikill ávöxtur, pipar og blómaangan. Létt...