Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Víngerð á sér langa sögu á Ítalíu, einkum í Toskana-héraði. Víngerðin sem Ruffino-frændurnir Ilario og Leopoldo stofnuðu fyrir tæpum 140...
Frá Sikiley koma alveg prýðileg vín, bæði hvít og rauð, og sennilega hefur nálægð Etnu mikil áhrif á jarðveginn sem...
Víngerðin Masseria Surani í Manduriu í Pugliu er í eigu Tommasi-fjölskyldunnar, og frá víngerðinni koma ágæt vín úr þrúgunni Primitivo. ...
Sagan um Rómeó og Júlíu gerist, líkt og allir vita, í Veróna á Ítalíu. Frá svipuðum slóðum (Valpolicella) kemur vínið...
Brindisi nefnist hafnarborg í Pugliu (sem er staðsett sunnarlega á Ítalíu, nánar tiltekið hásinin á ítalska stígvélinu) sem er kannski...
Það er auðvelt að ruglast þegar vín og Montepulciano koma við sögu. Annars vegar getur verið um að ræða Montepulciano...
Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum undanfarin ár hefur verið Rompicollo, en því miður verður 2014-árgangurinn ekki lengi í minnum...
Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella. Þrúgurnar heita...
Rafael heitir vínekra Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico Superiore, þar sem vaxa hefðbundnar þrúgur héraðsins – Corvina, Rondinella og Molinara –...