Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...
Já, það er eitthvað við Sauvignon Blanc-þrúguna sem fer svo einstaklega vel í bragðlaukana mína. Þessi þrúga hefur lengi verið...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Ég hef áður farið fögrum orðum um vínin frá Altano í Douro-dalnum portúgalska, og á sínum tíma valdi ég eitt...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Í norðvesturhluta Argentínu, við rætur Andes-fjalla, er Calchaqui-dalurinn og þar ræktar Hess-fjölskyldan þrúgur á borð við Malbec, Syrah, Torrontes og...
Það er alltaf spennandi að prófa vín frá nýjum svæðum og kynnast nýjum þrúgum. Um daginn fjallaði ég um vín...
Hvítvín frá Alsace-héraði í Frakklandi eru einhver matarvænstu vín sem finnast, hvort sem um er að ræða Riesling, Gewurztraminer eða...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...
Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...