Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Dökkt og djúpt vín, byrjandi þroski, „leggjalangt.“ Í nefinu mikil eik, leður og lakkrís og jafnvel útihús. Töluvert tannískt en...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Vín mánaðarins í október 2000 er dúndurbolti frá Cakebread Cellars í Kaliforníu – Cabernet Sauvignon 1996. Sá árgangur var mjög...
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Domaine Camille Thiriet Côte de Nuits Villages La Montagne 2022 fer vel með andabringum, andaconfit, lambakjöti og hörðum ostum (t.d. Gruyère).
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...