Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Á seinni hluta síðustu aldar var Beaujolais Neuveau mikið í tísku og mikið kapphlaup þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert...
Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Eitt stærsta vínræktarsvæði heims er í Suður-Frakklandi, nánar tiltekið í Languedoc-Roussillon, þar sem vínekrurar ná yfir 240 þúsund hektara lands. ...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Ég hef lengi verið veikur fyrir Sauvignon Blanc-þrúgunni, sem gefur af sér frískleg og matarvæn vín. Líkt og aðrar þrúgur...
Við Íslendingar erum farin að þekkja vínin frá Gerard Bertrand nokkuð vel, enda hafa vín hans notið nokkurra vinsælda hérlendis. ...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...