Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Vínþjónasamtökin héldu uppskeruhátíð á Hilton Reykjavík Nordica um síðustu helgi og við það tækifæri voru ýmis verðlaun veitt. Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Ferskt, ávaxtaríkt vín með perum og grænum pipar í nefinu. Krydd, grænn pipar, sítróna og greipaldin bragð. Eftirbragðið er langt...
Hunang, mandarínur og apríkósur í nefinu. Apríkósur, mandarínu börkur, ferskjur og hunang í bragðinu, en þrátt fyrir sætleikan er þetta...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun og satt að segja er ósköp lítið um að vera hérna. Það bjargar...
Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Þrúgan Grüner Veltliner hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en því miður er allt of lítið framboð hérlendis af...
Riesling-þrúgan er einhver magnaðasta þrúgan sem notuð er til víngerðar í dag. Fáar þrúgur endurspegla jafn greinilega uppruna sinn og...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...