Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Já, þá er sumarfríið búið – allt of fljótt, fannst mér! Í síðustu viku fórum við í sumarhús í Orsa...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Í gær var hefðbundin íslensk föstudagsmáltíð á borðum hjá okkur (kannski pínu gamaldags en þó klassísk) – grillaður kjúklingur með...
Um þessar mundir er hitabylgja í suðurhluta Ástralíu og hitinn hefur á sumum stöðum farið upp í 46 °C. Þetta...
Dökkt, mikill þroski, góð dýpt. Áberandi eik, hvítur pipar, vanilla og rjómaís, vottur af rifsberjum og ferskjum. Bragðmikið, mjúkt, gott...
Tímaritið WineSpectator gefur 1994 árgangnum einkunnina 89 og þessa umsögn: „Dense in flavor, chewy in texture, sharply focused to show...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið fáanleg í hillum vínbúðanna þó vinsældir þeirra hafi sennilega verið meiri hér á...
Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...

