Ég held að flest allir vínunnendur á Íslandi kannist við vínin frá Muga. Reservan þeirra hefur um árabil notið mikilla...
Eitt af því besta sem gerðist í íslenska vínheiminum á árinu 2021 er tilkoma Markus Molitor á íslenska vínmarkaðinn. Vínin...
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast hér á Vínsíðuna, en það þýðir ekki að ég hafi hætt...
Það fylgir því alltaf ákveðin spenna hjá vínáhugamönnum að fylgjast með niðurtalningunni að víni ársins hjá Wine Spectator. Valið er...
Ég hef í nokkur skipti tekið saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni. Síðast gerði ég það vorið 2018 en...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Víngerð í „gamla heiminum“, þ.e. í Evrópu, hefur löngum verið íhaldssöm og reglugerðarfarganið um víngerð í t.d. Frakklandi, Ítalíu og...
Þegar ég fjallaði um 2015-árganginn af Marques de Murrieta Rioja Reserva nefndi ég að 2016-árgangsins væri beðið með eftirvæntingu. Þó...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...
Í gær sagði ég ykkur frá þeim gleðitíðindum að vínin frá Markus Molitor væru loks fáanleg á Íslandi, þó reyndar...












