Við förum til Íslands nú á laugardaginn og verðum á landinu í 2 vikur. Hef ekki komið til Íslands í...
Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Eins og lesendur Vínsíðunnar kannast líklega við þá birta flestir vínrýnar lista yfir bestu vín hvers árs og útnefna vín...
Bara til að bæta við síðustu færslu: Það er þó hægt að nálgast ýmis góð vín hér í Uppsölum, t.d....
Þeir sem mættu á George Duboeuf-smökkunina í Perlunni í síðustu viku gafst kostur á að setja nafn sitt í pott....
Ég fór í vínbúðina mína áðan og pantaði mér púrtvín! Það er ekki á hverjum degi að ég kaupi púrtvín...
Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður...
Á hverju ári tilnefnir tímaritið Wine Spectator vín ársins og nú liggur fyrir hvaða vín varð fyrir valinu. Að þessu...
Nýlega greindist phylloxera rótarlúsin í vínvið í Yarra Valley í Ástralíu. Rótarlúsin leggst, eins og nafnið bendir til, á rætur...
Þá er 27. starfsári Vínsíðunnar lokið. Ég hef venjulega birt áramótauppgjörið á Gamlársdag en ég náði því ekki í þetta...
„Þetta vín var valið besta vín í heimi hjá Wine Spectator, núna nýlega“ sagði sölumaðurinn í Fríhöfninni við grunlausan kúnna...