Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Stundum skellir vinbudin.is fram fróðleiksmolum sem yfirleitt eru ágætir. Nú er til dæmis að finna á forsíðunni yfirlit yfir æskilegt...
Það styttist í vín ársins hjá Wine Spectator – á morgun verður tilkynnt hvaða vín hlýtur þennan eftirsótta titil, en...
Einu sinni var auðvelt að finna þau vín sem voru í reynslusölu hjá ÁTVR – þau voru talin upp á...
Nú styttist í að öll helstu víntímarit og vínskríbentar fari að gefa út sína árlegu lista yfir bestu vín ársins....
Ég hef löngum verið aðdáandi ofurvínanna frá Toscana en því miður ekki prófað nógu mörg (verða þau nokkurn tíma nógu...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...
Það styttist í útnefninguna á Víni ársins. Í síðustu færslu taldi ég upp nokkur vín sem hlutu „honourable mention“ (líkt...
Nei, það er kannski ekki svo auðvelt. Hins vegar benda nýjustu rannsóknir til að hófleg áfengisneysla, einkum víndrykkja, auki magn...
Ég er alltaf spenntur að fá fréttir af nýrri vínuppskeru, og eins og venjulega koma fyrstu fréttirnar af suðurhveli jarðar:...
Dómstóll í Frakklandi úrskurðaði í dag að vín frá St Emilion í Bordeaux héraði megi ekki lengur bera gæðastimpilinn „Grand...