Þann 14. nóvember hefst niðurtalningin að víni ársins hjá Wine Spectator. Vín ársins verður svo tilkynnt opinberlega þann 16. nóvember. ...
Á laugardaginn kemur Keizarinn yfir og við ætlum að elda hreindýr með innbökuðu rótargrænmeti og ýmsu öðru góðgæti, fáum eplaköku...
Það styttist í vín ársins hjá Wine Spectator – á morgun verður tilkynnt hvaða vín hlýtur þennan eftirsótta titil, en...
Eins og lesendur Vínsíðunnar kannast líklega við þá birta flestir vínrýnar lista yfir bestu vín hvers árs og útnefna vín...
Það hefur verið venja hér á Vínsíðunni að líta um öxl um áramót, gera upp liðið ár og útnefna Vín...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Í dag birti Wine Spectator sinn árlega topp 100-lista. Venju samkvæmt gluggaði ég aðeins í listann til að sjá hvort...
Vísindamenn frá Montreal í Kanada hafa fundið sterk tengsl milli óhóflegrar áfengisneyslu og 6 ólíkra tegunda krabbameins í körlum. Þeir...
Ég er alltaf spenntur að fá fréttir af nýrri vínuppskeru, og eins og venjulega koma fyrstu fréttirnar af suðurhveli jarðar:...
Ég er með smá tilraunastarfsemi í gangi á síðunni um þessar mundir. Ef þið sjáið eitthvað undarlegt eða ef hlutirnir...
Ekki hjá mér heldur Wine Spectator. Já, nú segja þeir að tvö hundruð þúsundasta vínsmakkið á vegum blaðsins muni brátt...