Enn með lífsmarki!

Já, ég er enn með lífsmarki þó svo að langt sé um liðið frá síðustu færslu. Nú er ég staddur á Íslandi og get kannski skoðað betur það sem landanum stendur til boða í vínbúðum ÁTVR. Þangað til læt ég fljóta lítinn lista sem sænski vínskríbentinn Mikael Mölstad birti yfir góð kaup í sænskum vínbúðum:

 • Bodega Lurton Malbec Reserva
  86 kr, Mendoza, Argentina, 6051
 • Porcupine Ridge Syrah
  99 kr, Coastal Region, Sydafrika, 22996
 • Rapitalà Nero d’Avola
  68 kr, Sicilien, Italien, 15533
 • Meia Pipa
  79 kr, Terras do Sado Portugal, 2564
 • Penfolds Koonunga Hill Chardonnay
  85 kr, South Australia, Australien, 6463
 • Hunters Sauvignon Blanc
  99 kr, Marlborough, Nya Zeeland, 6202
 • Rudera Chenin Blanc
  109 kr, Stellenbosch, Sydafrika, 2237

Vinir á Facebook