Bodegas Casa de La Ermita Jumilla 2001

Dökkt og góð dýpt með byrjandi þroska. Ristaðar hnetur og þéttur ávöxtur fyrir þyrlun. Við þyrlun kemur fram kattahlandslykt sem gerir ágæta lykt dálítið óþægilega. Í bakgrunninum er keimur af mandarínum. Ristaðar hnetur, mandarínur og kólabragð. Áberandi sýra í lokabragði. Skortir talsvert á jafnvægi. Þrúgur: Tempranillo, Monastrell (Mourvedre) og Cabernet Sauvignion.

Vinir á Facebook