Í gær fjallaði ég um rauðvín frá víngerðinni Tussock Jumper og nú er komið að hvítvíni.. Flöskumiðarnir einkennast af dýrum...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Það nægir að drekka tvö glös af Chill Out Sunset til að fá í sig meira en æskilegan dagskammt af...
Já, þá er sumarfríið búið – allt of fljótt, fannst mér! Í síðustu viku fórum við í sumarhús í Orsa...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Það hefur verið frekar rólegt yfir Vínsíðunni síðustu vikur enda mikið að gera hjá ritstjóranum. Þursabit, pallasmíðar, skjólveggur, bakvakt og...
Það hefur verið hálfgerð gúrkutíð hjá mér að undanförnu og lítið um vínprófanir frá því að engillinn góði var tekinn...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...