Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Jamm, þá er maður kominn heim frá Berlín og herfangið (vínsmakkanir) heldur dapurt. Fyrsta kvöldið hitti ég íslensku kollegana og...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
18,4 milljónir lítra seldust í vínbúðunum af áfengi á árinu 2006. Þar af var bjór 14,2 milljónir lítra (um 77%...
Já, þó svo að lítið hafi gerst hér á síðunni sl. 3-4 vikur þá hefur eitt og annað vín verið...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Ég var á námskeiði í Frakklandi nú í vikunni, nánar tiltekið í Versölum. Hótelið sem ég gisti á var aðeins...
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...
Cassis og dökkt súkkulaði i nefinu. Bragðmikið vín með mikið af sólberja, súkkulaði og vanillu bragði. Eftirbragðið er langt með...
Ég ætlaði að ná mér í 2003 árganginn þar sem hann var svo ofarlega á lista WS yfir vín ársins...