Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Um þessar mundir eru forkeppnir fyrir Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva (júróvisjón) haldnar víða um Evrópu. Íslendingar eru þegar búnir að velja...
Á laugardaginn kemur Keizarinn yfir og við ætlum að elda hreindýr með innbökuðu rótargrænmeti og ýmsu öðru góðgæti, fáum eplaköku...
Þegar við vorum á ferð í London nú í haust (áður en kreppan skall á og við vorum stimpluð sem...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Átt þú einhverja sérstaka vínflösku inni í skápnum þínum? Ertu að bíða eftir rétta tækifærinu til þess? Ef svo er,...
Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...