Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Nú í vikunni kíkti Einar Brekkan við og færði mér eina flösku af Rosemount Sangiovese 2006. Þetta vín er hálfgerður...
Þrátt fyrir að það væri bóndadagur í dag þá kom það samt í minn hlut að sjá um matinn í...
Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Þetta er búin að vera ágæt vika. Ég er reyndar búinn að vera á bakvakt alla vikuna en er núna...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Nú er 2007-árgangurinn frá Rón að koma í sölu og hér er enn einn topp-árgangurinn á ferðinni. Frá árinu 2000...