Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Ég á við ákveðið lúxusvandamál að stríða um þessar mundir. Ég fór á laugardaginn ásamt Keizaranum og sótti pöntunina okkar. ...
Á morgun er ítalskt kvöld, nánar tiltekið Toscana-kvöld. Við ætlum að hittast nokkrir vinnufélagar, elda saman góðan mat og drekka...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Hér eru vínin í sætum 2-5: 2. Numanthia-Termes Toro Termes 2005 (Spánn) – 96 punktar ($27) – „Austere yet alluring,...
Á föstudaginn langaði okkur í góðan mat og gott vín, m.a. til að fagna því að Guðrún og sonurinn væru...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Hér eru vínin sem lentu í sætum 6 – 10 á topp-100 lista Wine Spectator: 6. Chappellet Cabernet Sauvignon Napa...