Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera... 
Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,... 
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar... 
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla.... 
Portúgal er líklega einna minnst þekkt fyrir rósavínin sín, a.m.k. utan Portúgals. En líkt og gildir um flest lönd suður-Evrópu... 
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar. 
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um... 
Vínhús G.D. Vajra er eitt af mínum uppáhaldsvínhúsum í Piemonte. Ég hef orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að prófa þó nokkur... 








