Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Víngerðin Viña Maipo í Chile rekur sögu sína aftur til árins 1948, en eftir að hún komst í eigu risans...
Tímaritið Wine Spectator gefur 1998 árgangnum einkunnina 85 og þessa umsögn: „Ripe plum and black cherry flavors gain complexity from...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...
Við þekkjum vel vínin frá Cono Sur í Chile. Líkt og flest vín þá koma þrúgurnar yfirleitt af nokkrum mismunandi...
Víngerðarmenn í Chile hafa náð góðum tökum á „frönskum“ þrúgum – Carmenere, Cabernet Sauvignon, Merlot og Pinot Noir, svo nokkrar...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Facebook er ekki alls varnað. Með vakandi auga sínu hefur Facebook áttað sig á áhugamálum mínum – vínum og matargerð...
Viña Maipo Carmenere 2007. Keizarinn prófaði þennan ófögnuð – hálf súrt, hratkennt, nánst ekkert eftirbragð. Hræðilegt vín að mati Keizarans...
Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og...
Auga: Blóðrautt, ungt, góðir taumar, góð dýpt. Nef: Reyktur lax! Eik, krækiber, kaffi, kirsuber, dál. aggressíf lykt. Munnur: Mikil tannin,...
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...
