Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...
Áðurnefnd villa hefur nú verið lagfærð og Vínsíðan virkar sem skal....
Af www.mbl.is „Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur ákveðið að loka Vínbúðinni í Spönginni og tekur lokunin gildi frá og með...
Það hljóp einhver áramótapúki í Vínsíðuna! Ég var að uppfæra yfir í nýjasta WordPress og það fór allt í steik...
Já, það kostar ekkert að gerast áskrifandi að Vínsíðunni. En er einhver tilgangur með því? Já, þú getur fylgst með...
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Nei, það er kannski ekki svo auðvelt. Hins vegar benda nýjustu rannsóknir til að hófleg áfengisneysla, einkum víndrykkja, auki magn...
Viña Maipo Carmenere 2007. Keizarinn prófaði þennan ófögnuð – hálf súrt, hratkennt, nánst ekkert eftirbragð. Hræðilegt vín að mati Keizarans...
Carmenére var talin útdauð í Chile eftir að rótarlúsin phylloxera barst þangað um 1880. Árið 1993 fannst Carmenére þó aftur...
Vonbrigði ársins eru án efa Chateau Musar 2001. Ég hafði lesið mikið um þetta vín og hafði miklar væntingar til...