Einu sinni var auðvelt að finna þau vín sem voru í reynslusölu hjá ÁTVR – þau voru talin upp á...
Þegar við vorum á ferð í London nú í haust (áður en kreppan skall á og við vorum stimpluð sem...
Stundum skellir vinbudin.is fram fróðleiksmolum sem yfirleitt eru ágætir. Nú er til dæmis að finna á forsíðunni yfirlit yfir æskilegt...
Í þessari viku er ég staddur í Falun að vinna og því væntanlega ekki mikið um vínprófanir. Ég ætla því...
Hófleg víndrykkja getur dregið úr hættu á getuleysi hjá körlum, skv. nýlegri rannsókn, sem vísindamenn við University of West Australia...
Átt þú einhverja sérstaka vínflösku inni í skápnum þínum? Ertu að bíða eftir rétta tækifærinu til þess? Ef svo er,...
Margir vilja gera sér dagamun á Valentínusardegi, degi elskenda. Með góðum mat skal að sjálfsögðu fylgja gott vín, en hvað...
Svo spyr Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is. Gefum honum orðið: „Eftir margra ára baráttu við aukakílóin var ég orðinn leiður á...
Um þessar mundir er hitabylgja í suðurhluta Ástralíu og hitinn hefur á sumum stöðum farið upp í 46 °C. Þetta...
Ég sé núna að það er eiginlega bara leitin sem ekki virkar á síðunni og þá skiptir engu málið hvaða...
Á fimmtudaginn komst ég í nokkuð óvenjulega veislu. Boðið var upp á innmat að hætti kolleganna. Aðalrétturinn var steikt dádýralifur...