Ég skrapp út að borða áðan með vinnufélaga mínum (ég er staddur í Falun þessa viku og því miður er...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Það er óhætt að segja að Vínsíðan hafi alveg farið í steik um síðustu helgi. Á laugardagsmorgun uppgötvaði ég að...
Á þessum síðustu og verstu tímum er mikilvægt að fá eins mikið fyrir peninginn og unnt er. Tímaritið Wine Spectator...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun (höfuðstaður Dalanna í Svíþjóð), bý á hóteli sem ekki er með eigin veitingastað...
Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Um þessar mundir eru forkeppnir fyrir Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva (júróvisjón) haldnar víða um Evrópu. Íslendingar eru þegar búnir að velja...
Á laugardaginn kemur Keizarinn yfir og við ætlum að elda hreindýr með innbökuðu rótargrænmeti og ýmsu öðru góðgæti, fáum eplaköku...
Hvernig er þetta með 28. febrúar – „Opnaðu flöskuna“-kvöldið? Er enginn sem á eitthvað gott vín sem bíður eftir að...