Vígin falla hvert af öðru – meira að segja Beringer er farinn að framleiða kassavín! Ég fékk ábendingu um að...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...
Á skírdag prófaði ég Concha y Toro Casillero del Diablo Merlot 2008. Þetta er 12. árgangurinn í röð sem ég...
Í gær var ljóst að vorið er komið hér í Uppsölum – glampandi sól og 15 stiga hiti. Það eina...
Í gær bað frúin mig um extra góðan kvöldmat og ég ákvað að skella humri á grillið. Ég hef prófað...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Vínsíðan hóf göngu sína sumarið 1999 og á því 10 ára afmæli í sumar. Til að fagna þessum tímamótum vinn...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Það er frekar rólegt að gera í vínrannsóknum þessa helgi, því ég er á bakvakt og því ekki hægt að...