Í gær kom ég heim úr stuttri útlegð í Dölunum. Guðrún eldaði Lasagna og mig langaði í eitthvað ítalskt vín...
Já, þá er sumarfríið búið – allt of fljótt, fannst mér! Í síðustu viku fórum við í sumarhús í Orsa...
Vínsíðan heldur upp á 10 ára afmæli sitt um þessar mundir. Á þessu tímabili hefur síðan gengist undir ýmsar breytingar. ...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Fyrir rúmri viku fórum við á veitingastaðinn Fish Market við Aðalstræti. Með í för voru Brekkan-hjónin ásamt nokkrum svíum, alls...
Um daginn fór ég í rútuferð á Stokkseyri! Eflaust er þetta í fyrsta skipti í hátt í 30 ár sem...
Sumarvínið mitt í ár er Foot of Africa Chenin Blanc, létt og skemmtilegt hvítvín í kassa! Þetta er einstaklega þægilegur...
Í gær var hefðbundin íslensk föstudagsmáltíð á borðum hjá okkur (kannski pínu gamaldags en þó klassísk) – grillaður kjúklingur með...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Sumarið er komið hér í Uppsala – það fer ekkert á milli mála. Allir eru léttklæddir, hámandi í sig ís...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Síðastliðið föstudagskvöld var ég veislustjóri í tæplega 500 manna veislu og stóð mig auðvitað með stakri prýði! Veislan fór fram...