Bodegas Roda, sem er staðsett í hjarta Rioja á Spáni, hefur unnið sér sess sem eitt af fremstu vínhúsum Rioja....
Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879 og fagnar því 145 ára afmæli á þessu ári. Vínhúsið var stofnað...
Vínhús La Rioja Alta er með eldri og virtari vínhúsum Rioja-héraðs á Spáni. Saga þess hófst árið 1890 þegar fimm...
Vínhúsið Bread & Butter fylgir þeirri stefnu að lífið eigi að vera einfalt. Það er ekki verið að flækja hlutina...
R. López de Heredia Viña Cubillo Crianza 2016 steinliggur með góðri steik (naut, villibráð, lamb), spænskum pylsum og hörðum ostum.
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Þrúguna Graciano sjáum við nokkuð oft í spænskum vínum, einkum frá Rioja og Navarra. Á vefsíðu Vínbúðanna koma upp 62...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...