og ert svangur, þá myndi ég eindregið mæla með því að þú fáir þér steik á veitingastaðnum MASH sem þar...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Hin árlega Food & Fun matarhátið stendur nú yfir á fjölmörgum veitingahúsum borgarinnar. Mig hefur lengi langað til að skella...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Við fjölskyldan fögnuðum áramótunum með fjölskyldu Guðrúnar, þar sem boðið var upp á kalkúnabringur að hætti húsbóndans á Brúnastöðum. Við...
Við fengum okkur sushi í gær (dauðlangaði í Dominos pizzu en þær fást ekki hér í Uppsölum) og þá fór...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Á fimmtudaginn komst ég í nokkuð óvenjulega veislu. Boðið var upp á innmat að hætti kolleganna. Aðalrétturinn var steikt dádýralifur...
Á sunnudaginn eldaði ég pörusteik á danskan máta og var bara nokkuð ánægður með útkomuna, enda ekki á hverjum degi...
Þegar þetta er skrifað sit ég á Arlandaflugvelli og bíð eftir flugi til Keflavíkur. Í flugstöðinni á Arlanda er veitingastaður...