Undanfarnar vikur hef ég staðið í flutningum og því lítið farið fyrir vínsmökkun og matargerð. Búslóðin er komin í hús...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Jólin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að fara að huga að jólavíninu. Væntanlega er jólamaturinn í nokkuð föstum skorðum,...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Það hefur verið rólegt hér á síðunni að undanförnu enda mikið að gera í vinnunni og öðrum sumarverkefnum. Það eru...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Nú þegar jólin fara að bresta á er ekki seinna vænna en að fara að huga að víninu með jólamatnum. ...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Á föstudaginn langaði okkur í góðan mat og gott vín, m.a. til að fagna því að Guðrún og sonurinn væru...
Við fengum okkur sushi í gær (dauðlangaði í Dominos pizzu en þær fást ekki hér í Uppsölum) og þá fór...
