Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Já, nú er sko að drífa sig að panta réttu vínin áður en topp-100 listinn verður gerður opinber. Ég pantaði...
Svo gæti maður íslenskað (?) nafnið á rauðvíninu sem ég smakkaði í fyrrakvöld – 7 Deadly Zins heitir það og...
Næstkomandi fimmtudagur er stór dagur – þá er hægt að panta Bordeaux 2006 í Systeminu. Þetta er ágætis árgangur (vinstri...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Þá er það ljóst – vín ársins 2009 hjá tímaritinu Wine Spectator er Columbia Crest Columbia Valley Cabernet Sauvignon Reserve...
Í gær vorum við boðin í afríkanskan laxapottrétt hjá Keizaranum. Ég kippti með einni De Bortoli Shiraz 2008 sem ég...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það). Í gær ákvað ég að...
Það nægir að drekka tvö glös af Chill Out Sunset til að fá í sig meira en æskilegan dagskammt af...