Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Fljótlega eftir að ég fór að fá áhuga á vínum varð ég hrifinn af vínunum frá Columbia Crest, og sú...
Mikilvægasta vínræktarsvæðið í Argentínu er Mendoza-héraðið sem liggur við rætur Andesfjalla. Víngerð Dona Paula hóf starfsemi í héraðinu árið 1997...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Hér er áhugavert vín frá Ítalíu, nánar tiltekið frá Emilia-Romagna. Þetta er hreint Sangiovese, og þessi tiltekni árgangur er afmælisárgangur,...
Flaggskip Vega Sicilia og Ribera del Duero er Unico, á því er væntanlega enginn vafi. Þetta vín er eitt af...
Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Í síðasta pistli fjallaði ég um cabernet sauvignon frá víngerðinni Dona Paula í Mendoza í Argentínu. Los Cardos nefnst einfaldasta...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Síðasta rauðvínið sem smakkað var á Master Class Vega Sicilia var að margra mati rúsínan í pylsuendanum. Vega Sicilia Unico...
Líklega getur maður sagt að Valbuena sé „litla“ vínið frá Vega Sicilia en það er ekkert lítið við þetta vín...
